Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útboð
ENSKA
call for competition
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Setja þarf viðeigandi reglur, einkum varðandi hámarksmörk þar sem fyrirtækin mega halda eftir hluta af veltu sinni á markaðnum ef þau eru undir þeim mörkum en yfir þeim myndu þau missa möguleikann á því að fá samninga án útboðs, og um samsetningu fyrirtækja um sameiginlegt verkefni og stöðugleika tengsla á milli þessara fyrirtækja um sameiginlegt verkefni og samningsstofnananna sem þau eru hluti af.

[en] ... it is appropriate to provide a suitable set of rules, in particular as regards the maximum limits within which the undertakings may obtain a part of their turnover from the market and above which they would lose the possibility of being awarded contracts without calls for competition, the composition of joint ventures and the stability of links between these joint ventures and the contracting entities of which they are composed.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 213/2008 frá 28. nóvember 2007 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2195/2002 um sameiginlegt innkaupaorðasafn (CPV) og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 2004/17/EB og 2004/18/EB um reglur um opinber innkaup að því er varðar endurskoðun sameiginlega innkaupaorðasafnsins

[en] Commission Regulation (EC) No 213/2008 of 28 November 2007 amending Regulation (EC) No 2195/2002 of the European Parliament and of the Council on the Common Procurement Vocabulary (CPV) and Directives 2004/17/EC and 2004/18/EC of the European Parliament and of the Council on public procurement procedures, as regards the revision of the CPV

Skjal nr.
32004L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira